Velkomin á hjal.is

Vefverslun

Fill ‘n’ Squeeze – Skvísustöðin

Það er einfalt að nota Fill ‘n’ Squeeze skvísustöðina. Ef þú vilt bjóða barninu þínu uppá heimagerðan mat á auðveldan hátt er hún fullkomin fyrir þig.

Pakkinn inniheldur:

  • Skvísustöð sem tekur 500 ml
  • 5 x 150 ml fjölnota skvísupokar
  • skvísuskeið
  • tappi á stöðina
  • bursti til að þrífa stöðina
  • maukari sem þú notar til að þrýsta matnum í skvísurnar.

Skvísustöðin þolir heitann mat en best er að kæla matinn aðeins áður en fyllt er á pokana. Það er sílikon hlíf á maukaranum sem þú getur tekið af og maukað matinn í stöðinni sjálfri. Setur hlífina svo aftur á þegar þú ætlar að fylla á pokana.

Það má setja pokana í ísskápinn, frystinn og í örbylgjuofninn, sem gerir þá fullkomna til að kippa með á ferðina.

    Allir í fjölskyldunni geta notað þá og fyllt þá með sínum uppáhalds smoothie

    Það er hægt að fylla þá með mauki, jógúrti, skyri eða með mat sem er búið að mauka niður, í raun þann mat sem þú vilt setja í þá.

    Hægt er að nota hvern poka allt að 50 sinnum, þværð þá með heitu sápu vatni og notar burstan sem fylgir til að skrúbba að innan

      Pokarnir eru lausir við bisphenol-a (BPA), og eru framleiddir á Bretlandi

      Hannaður af Breskri mömmu sem vildi búa til hollan heimagerðan mat fyrir dætur sínar