Um okkur
VefverslunHjal.is byrjaði sem lítil netverslun með barnavörur og var stofnuð í júní 2016. Haustið 2023 opnuðum við verslun staðsetta á Nesvegi 13 í Stykkishólmi.
Við erum sífellt að bæta vöruúrvalið til að hafa það fjölbreytt og skemmtilegt og markmiðið er alltaf að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði.
Við sendum vörur hvert á land sem er. Einnig er hægt að nálgast pantanir hjá okkur sé þess óskað. Sem stendur seljum við einungis innanlands.
Tölvupóstur: hjal@hjal.is
Símanúmer: 869-4525
Bankaupplýsingar:
0326-26-000352
650920-0740.