Jöklamús

Jurtakremið Jöklamús er krem sem Sigurður Einarsson hefur verið að framleiða og þróa í 18 ár. Varan hafa þá sérstöðu að vera hrein náttúruafurð þar sem virkustu efni hennar eru jurtir sem tíndar eru á svæðum innan Vatnajökulsþjóðgarðs.

Vörumerkin okkar