Nafnamerktar vörur - Vörur merktar sem "10%"

Í samstarfi við Saumakompuna bjóðum við nú upp á vörur sem hægt er að láta merkja með nafni barns eða öðrum texta, að hámarki 15 bókstafir. 

Þegar þú gengur frá pöntun þá skrifar þú í textaboxið hvaða nafn/texta á að sauma á vöruna og í hvaða lit. Ef þú vilt koma vörunni til okkar seinna í merkingu þá setur þú það í athugasemd.
Afhendingartími nafnamerktra vara eru um 7 dagar og ef þú hefur pantað aðrar vörur þá sendum við allt saman þegar nafnamerkingin er tilbúin til að spara sendingarkostnað.
  

Vörumerkin okkar