Nipper & co. - Kids Cuppa
Ávaxtablanda fyrir börnin
16 píramída pokar með náttúrulegri koffínlausri jurtablöndu sem er sérstaklega blönduð fyrir þau sem eru ung í hjarta!
Þessi 100% lífræna ávaxtablanda með ylliberjum, hibiscus, lakkrís, kanil og appelsínu berki er full af náttúrlegum yndisleika og er fullkominn fyrir alla fjölskylduna. Það getur verið drukkið heitt eða kalt, og mun örugglega veita ykkur smá yfirbragð af teveislu brjálaða Hattarans.
Lífræn ávaxta og jurta blanda
Innihald: Hibiscus, Lakkrís, Kanill, Sítrónu börkur(10%), Appelsínu börkur(10%), Rósaber, Ylliber (7%), Lemon Balm, Sítrónugrass
Inniheldur lakkrís - Fólk sem er með háan blóðþrýsting ætti að forðast að neita í miklu magni
Gerðu það fullkomið: 1 píramídi á bolla. Alltaf nota ferskt vatn, láttu vatnið sjóða og pokan liggja í allt að 10 mínútur. Leyfðu því að kólna niður í öruggt hitastig fyrir börnin og njótið! Til að gera það extra sérstakt þá er hægt að bæta í það hunangi og sítrónu!
Af hverju ekki að prófa það kald bruggað eða ísað:
Kald bruggað: Settu einfaldlega nokkra píramída (u.þ.b. 1 poki fyrir hverja 4 bolla af vatni) í könnu og helltu köldu vatni yfir. Settu lok á það og inn í ísskáp yfir nótt eða að minnsta kost í 8-12 tíma. hafðu það inní ísskápnum og njóttu þess yfir daginn með ís.
Ísað: 1 poki á bolla. Alltaf nota ferskt vatn, láttu sjóða, fylltu bollan að 1/3 af heitu vatni, fylltu með köldu vatni og láttu liggja í allt að 15 mínútur. Bætu við ís og njóttu.
Geymsla: Geymist á þurrum köldum stað
Og eitt í viðbót: Þetta er náttúruleg jurtablanda, siðferðislega unnið, vegan og staðfest af Soil Association.
Blandað af handafli í UK og engu bætt við, ekkert skordýraeitur og niðurbrjótanlegar umbúðir.