Yfirbreiða fyrir ungbarnabílstól.
Þessi fallega yfribreiðsla fæst í 4 litum.
- Hún veitir smá skjól fyrir veðri og vind,
- Litla krílið fær smá næði á með þið eruð á ferðinni.
- Hægt er að breiða hana yfir sætið í innkaupakerrunni sem smá hlíf við óhreinindum
- Þú getur breitt yfir þig þegar þú ert að gefa og ef vilt smá næði fyrir þig og krílið
- Passar á allar gerðir ungbarnabílstóla
- Það er gott op svo að þú náir góðu taki á handfanginu og veitir um leið góða öndun
- Síðast, en ekki síst þá getur þú notað hana sem trefil