Öryggisfesting með leynitakka - Safety First
Öryggislæsing með leynitakka sem börnin sjá ekki. Börnin halda að takkinn framan á lásnum opni hann en hann virkar ekki til að opna lásinn.
- Hentar á hvers konar skápa og skúffur
- Þarf ekkert að skrúfa til að koma læsingunni fyrir
- 1 stk í pakka
- Í tilraunum kom í ljós að jafnvel snjöllustu börnin náðu ekki að opna lásinn