Übermom blautþurrkubox - Myndir
Blautþurrkubox
- Auðvelt að þrífa
- Passar fyrir flestar gerðir af blautþurrkum
- Vistvænt
- Heldur þurrkum ferskum og hreinum
- Þunnt box sem hentar vel í bleyjutöskuna, handtöskuna, bílinn o.fl.
- Efni: endurunnið polypropylen
- Þrifið með mildri sápu og vatni
- Stærð: 20,5x10,5x2 sm