Um hjal.is

Hjal.is er netverslun með barnavörur sem stofnuð var í júní 2016.

Markmið okkar er að bjóða upp á gæðavörur fyrir foreldra og börn. Áherslan er á barnavörur sem tengjast matmálstíma, baðtíma og svefni ásamt ýmsum öðrum skemmtilegum og nytsamlegum vörum. Við erum sífellt að reyna að bæta vöruúrvalið til að hafa það fjölbreytt og skemmtilegt og markmiðið er að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði.

Við erum staðsett á Hellu og sendum vörur hvert á land sem er. Einnig er hægt að nálgast pantanir hjá okkur sé þess óskað. Sem stendur seljum við einungis innanlands.

Tölvupóstur: hjal@hjal.is

Hjal ehf.
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hella
Kennitala: 5305161990
Vsk númer: 124404

Vörumerkin okkar