Lindam – Öryggislæsing á skúffur og skápa
Öryggislæsing sem er sveigjanleg svo hægt er að nota hana ef þarf að festa fyrir horn. Hentar á hvers konar skúffur og skápa.
- Festingin er límd á, engar skrúfur
- Tvöföld læsing fyrir aukið öryggi
- 1 stk í pakka