Safety First – Öryggislæsing Multi purpose
Öryggislæsing frá Safety First sem hentar á hvers konar skápa og skúffur. Hægt að nota á skápa með einni hurð og heimilistæki sem opnast á einn veg til dæmis þvottavél, ísskáp o.fl.
- 1 stk í pakka
- Fest með lími