Green sprouts - Taubleyjur

First steps

1.500 kr 

Deila:
Taubleyjur frá Green sprout eru dásamlegar. Fínlega ofnar og léttar taubleyjur úr lífrænum bómull sem er framleiddur án skaðlegra efna til að tryggja hreinleika fyrir húð barnsins og umhverfisins. 
  • 100% náttúrulegur bómull muslin.
  • Mjúkir og verða mýkri með hverjum þvottir.
  • Fjölnota -  hentugir fyrir barnið, til að hreinsa farðan, þrífa heimilið og margt fleira.
  • Framleiddir án skaðlegra efna.

Vörumerkin okkar