Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?

Pureebba

3.990 kr 
Birgðastaða: PureE-Hbb

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:

Hér er komin þriðja útgáfa af bókinni Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? eftir Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur.

Frá fyrri útgáfum hafa bæst við uppskriftir og fróðleikur. Bókin er leiðarvísir ætlaður foreldrum sem eru að byrja að gefa börnum sínum fasta fæðu. Hér er að finna ýmsar ráðleggingar og svör við flestum spurningum foreldra sem langar að gefa barninu sínu næringarríkan og heilsusamlegan mat. Bókin er einnig leiðarvísir fyrir þá sem langar að læra meira um hollt mataræði en vita ekki hvar þeira eiga að byrja.

Í bókinni má meðal annars finna:

  • ítarlegan viðmiðunarlista yfir hvenær börn mega byrja að borða vissar fæðutegundir. leiðbeiningar í meðhöndlun & geymslu ávaxta og grænmetis ásamt fjölda mynda.
  • Fjölmargar einfaldar og góðar uppskriftir að barnamat.
  • Uppskriftir að hollum og ljúffengum mat fyrir alla fjölskylduna og fyrir barnaafmælin.
  • Alls kyns fróðleik varðandi næringu og heilsu barna.

Vörumerkin okkar