Mia & Dom - No More Snuffles Remedy

Mia & Dom

1.000 kr 1.690 kr
Birgðastaða: M&D-NMSrem

Deila:

Ef barnið þitt er með stíflað nef á nóttunni sem heldur vöku fyrir ykkur báðum getur olían frá Mia & Dom hjálpað til. Þessi lífræna blanda er með eucalyptus og lavender sem saman hreinsa og róa stíflað nef þegar henni er nuddað á bringuna. Má nota frá fæðingu.

  • 100% lífræn innihaldsefni: Sólblómaolía og ilmkjarnaolíurnar eucalyptus og lavender.
  • 9 ml.
  • Vottuð snyrtivara fyrir þungaðar konur og börn

Allar vörurnar frá Mia & Dom eru handgerðar í Yorkshire með vottuðum lífrænum innihaldsefnum sem mörg hver eru fair trade. Eina dýraafurðin sem notuð er í vörurnar frá Mia & Dom er býflugnavax. Mia & Dom prófar ekki vörur sínar á dýrum.

Vörumerkin okkar