Nagvettlingur - Itzy Ritzy

Itzy ritzy

2.590 kr 
Birgðastaða: IR-MITT-p

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:

Nagvettlingurinn frá Itzy Ritzy hentar afar vel fyrir börn sem ekki eru farin að geta haldið sjálf á nagdóti. Hann kemur í veg fyrir að börnin klóri sig í framan og sílikonið nuddar auma og sára góma. Vettlingurinn gefur frá sér brakhljóð og sílikonið er mynstrað.

  • Gert úr eiturefnalausu sílikoni sem má nota við matvælavinnslu (food grade)
  • Án BPA, PVC, þalata, blý og kadmíum
  • Aldur: 3 mánaða og eldri

Vörumerkin okkar