Netaskófla fyrir baðleikföng - Munchkin

Munchkin

2.390 kr 
Birgðastaða: MCN-SCBTO-2

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:
Með netaskóflunni frá Munchkin er einfalt og fljótlegt að taka saman leikföngin eftir baðtímann. Sterk sogskál er á skóflunni sem hægt er að festa á gler eða flísar svo dótið hangir þar í netinu og þornar. Það er loftun í gegnum netið svo leikföngin þorna og minni líkur á því að mygla myndist.

Vörumerkin okkar