Nipper & co. - Organic Happy Bumps

Nipper & co

2.200 kr 

Deila:

Jurtablanda fyrir konur með barni

Vertu alveg ljómandi á meðgöngunni með besta teinu okkar!

 

Þessi milda jurtablanda með hindberja laufum* er 100% lífræn og pökkuð með ljómandi yndisauka!


Við vitum það að hjálpa barni að vaxa og dafna er erfiðis vinna og það er ekkert vín til að hjálpa þér í þessa 9 mánuði! Þess vegna blönduðum við hindberja laufum, engifer, rósablöðum og mintu í þessa ljúfengu koffínlausu blöndu til að búa til æðislegt te fyrir meðgönguna!


Þú finnur 16 stk af píramídum í hverri pakkningu til að hjálpa þér að slaka á á þessu nýja lífsskeiði. 


* ATH: Sumir heilbrigðisstarfsmenn ráðleggja að taka Hindberja laufs te á síðustu vikum meðgöngu (frá 36 viku og áfram) Þessi blanda inniheldur 13% hindberjalauf sem er talið innan marka með hæfilegri inntöku (1-3 bolla á dag) í yfir meðgöguna. Fyrir hugarró eða ef þú hefur áhyggjur talaðu við ljósmóðir þína eða læknir og fáðu leiðbeiningar.

Frá viku 36 gætir þú skoða um að skipta yfir í 100% Hindberjalauf.

 

 

Innihald: Piparminta (25%), hrokkinminta (spearmint) ( 25%), engifer, hindberjalauf (13%), rósablöð.


Gerðu það fullkomið: Heltu nýsoðnu vatni í bolla með 1 píramída, leyfðu því að liggja í 3-5 mínútur. Njóttu 2-3 bolla á dag og geymdu blönduna á þurrum, dimmum stað.


Geymsla: Geymist á þurrum köldum stað

Og eitt í viðbót: Þetta er lífræn jurtablanda, siðferðislega unnið, vegan og staðfest Soil Association. Blandað með handafli í UK og engu bætt við, ekkert skordýraeitur og niðurbrjótanlegar umbúðir.

Vörumerkin okkar