Nipper & co. - Organic Mum´s milk

Nipper & co

2.200 kr 

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:

Lífrænt mjólkuraukandi te er öflug blanda af jurtum sem hafa í gegnum tíðina hjálpað með brjóstagjöfina hjá mæðrum.


Þessi jurta blanda af timjani, anísfræi, fennel, læknastrábelg (goat´s rue) og kúmeni er búin til, til að hjálpa að koma jafnvægi á hormóna framleiðslu og hvetja mjólkina til að flæða. Viðbætt fenugreek styður við ónæmis viðbrögð til að auka virkni tesins, sem gerir það enn bragðbetra.


Með 16 píramídum í hverri pakningu, þá er þetta góður náttúrulegur koffínlaus stuðningur fyrir móður og barn


Innihald: Anísfræ (25%), Fennel (25%), Fenugreek (25%), Kúmen, Læknastrábelg (Goat's rue) , Timjan


Gerðu það fullkomið: Helltu nýsoðnu vatni í bolla með 1 píramída og láttu liggja í 3-5 mínútur. Njóttu 2-3 bolla á dag og geymdu pakkann á þurrum dimmum stað.


Geymsla: Geymist á þurrum köldum stað

Og eitt í viðbót: Þetta er lífræn jurtablanda, siðferðislega unnið, vegan og staðfest Soil Association. Blandað af handafli í UK og engu bætt við, ekkert skordýraeitur og niðurbrjótanlegar umbúðir.

 

Vörumerkin okkar