Smile N´Scoop diskur - Munchkin

Munchkin

1.990 kr 
Birgðastaða: MCN-SNS-b

Deila:

Diskur og skeið sem hvetur barnið til að æfa sig að borða sjálft. 

Sterkur sogbotn svo diskurinn helst á sínum stað. Háar brúnir sem auðveldar börnunum að ná mat upp í skeiðina. Brúnirnar á broskarlinum eru einnig hækkaðar.

  • Í pakkanum er 1 diskur og 1 skeið
  • BPA frítt
  • Hentar frá 9 mánaða aldri

Vörumerkin okkar