Sótthreinsikúla fyrir snuð

Milton

600 kr 1.690 kr
Birgðastaða: MLT-MST-g

Deila:
Kúlan er undirbúin þannig að sett er kranavatn upp að merki á kúlunni og ein sótthreinsitafla leyst upp í vatninu. Svamparnir eru bleyttir og undnir og settir í kúluna. Því næst er snuð sett í kúluna og eftir 15 mínútum er það sótthreinsað.
  • 2-1 þrífur og sótthreinsar snuð þegar verið er að heiman
  • Pláss fyrir 1 snuð í kúlunni
  • 100% vatnsþétt, lekur ekki
  • Sótthreinsar snuðið á 15 mínútum
  • Þarf ekki að skola snuðið fyrir notkun
  • Stillanlegt band á kúlunni svo hægt er að hengja hana á kerruna eða bleiutöskuna
  • BPA frítt
  • Notist einungis með Milton sótthreinsitöflum, 10 fylgja með í pakkanum og svo er hægt að kaupa þær sér.
  • Milton drepur vírusa, sveppi og bakteríur. Er tilvalið til að sótthreinsa brjóstagjafabúnað, pela, snuð, túttur, borðbúnað og fleira. Lausnin er skaðlaus og bragðlaus og ekki er þörf á að skola eftir sótthreinsun. Lausnin er virk í 24 klst.

Vörumerkin okkar