Twistshake peli 330 ml. með L túttu

Twistshake

300 kr 2.390 kr
Birgðastaða: TS-330white

Því miður er þessi vara uppseld

Deila:

Twistshake pelarnir eru hannaðir í samvinnu við foreldra þar sem foreldrar bentu á hvaða kosti þeir vildu sjá varðandi pela og það sem þeir nefndu var meðal annars:

 • Hentug geymsla fyrir duftið
 • Stuttur undirbúningstími
 • Hönnun sem auðveldar börnum að halda um pelann
 • Aðlaðandi litir
 • Að mjólkurduftið leysist vel upp
 • Haldi vel hita

Þessi atriði voru notuð til grundvallar við hönnun Twistshake pelanna

 •  Sænsk hönnun
 • Anti-colic tútta sem er hönnuð til að fyrirbyggja magakveisur. Stærð L (4+mánaða)
 • Hentar vel til að nota ásamt brjóstagjöf
 • BPA frí
 • PP plast, framleitt úr hágæða polypropylene
 • Geymslubox fyrir mjólkurduftið fylgir með
 • Sérstakt Twistflow net sem kemur í veg fyrir kekki þegar mjólkurduftinu er blandað við vatnið. Einnig hægt að nota það til gefa vatn með ávöxtum í pelann, þá kemur netið í veg fyrir að ávextirnir festist í túttunni.
 • Breiður háls á pelanum sem auðveldar þrif
 • Allar vörur frá Twistshake má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn
 • Hægt er að kaupa 4 stærðir af túttum

Vörumerkin okkar